Þessi vottun tryggir viðskiptavininum bestu viðgerð og þjónustu sem völ er á.
Miklar kröfur eru gerðar um gæði viðgerðarinnar í þessu vottunarferli.
Allt frá móttöku bifreiðar, réttingu, málningu, frágang og svo afhendingu.
Glitur hefur verið í fremstu röð í bílamálun og réttingum sl. 35 ár og hafa vönduð og hagkvæm vinnubrögð hafa einkennt okkur í gegnum tíðina.