ÞJÓNUSTA

Starfsmenn Glitur eru þekktir fyrir að veita hágæða vinnu og þjónustu.

Við þjónustum tryggingafélög, fyrirtæki, bílaumboð og einstaklinga.

Glitur notar CABAS tjónmatskerfið til að meta viðgerðakostnað vegna skemmda á ökutæki. Með tilkomu CABAS þurfa ökutækjaeigendur ekki að fara til tryggingafélaganna til að láta meta tjónið heldur geta þeir farið til verkstæði með CABAS. Við erum í samstarfi við öll tryggingarfélög landsins.

Glitur tjónaskoðar bíla fyrir eintaklinga og útvegar þér svo bíl á meðan tjónaviðgerð stendur yfir.

Þú getur treyst á það að þú færð bestu vinnu og þjónustu sem völ er á hjá Glitur.

Hafðu samband við okkur í síma 588-3111 og pantaðu tíma.

Image module