Image module

FYRIRTÆKIÐ

Glitur hefur verið í fremstu röð í bílamálun og réttingum sl. 35 ár  og hafa vönduð og hagkvæm vinnubrögð hafa einkennt okkur í gegnum tíðina.

Starfsmenn Glitur búa yfir áralangri reynslu og sérþjálfun á sínum sviðum og sumir með yfir 50 ára starfsreynslu.

Tæki og vinnuaðstaða er eins og best er á kosið í greininni og notum við mjög fullkominn sprautuklefa sem er viðurkenndur frá Benz verksmiðjunum.

Við höfum notað umhverfisvæn lökk frá Glasurit lengst allra eða síðan 1997.

Glitur notar CABAS tjónmatskerfið til að meta viðgerðakostnað vegna skemmda á ökutæki. Með tilkomu CABAS þurfa ökutækjaeigendur ekki að fara til tryggingafélaganna til að láta meta tjónið heldur geta þeir farið til verkstæði með CABAS. Við erum í samstarfi við öll tryggingarfélög landsins.